Framkvæmdaleyfisumsókn - Fergingar á lóðum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 136
20. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 85. fundi skipilags- og byggingarnefndar frá 12. janúar sl., liður 4. Framkvæmdaleyfisumsókn - Fergingar á lóðum Sigurður Þór Sigurðsson f.h. eigenda Árbakkalands sótti um framkvæmdaleyfi til fergingar lóða innan svæðisins skv. meðfylgjandi gögnum.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarráð að framkvæmdarleyfi yrði veitt skv. meðfylgjandi gögnum.
Svar

Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi til fergingar lóða innan Árbakkalands skv. meðfylgjandi gögnum.