Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Birkigrund
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 83
19. janúar, 2022
Annað
‹ 40
41
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Birkigrund Selfossi.
Svar

Svæðið er skilgreint sem hverfisleiksvæði skv. gildandi aðalskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.