Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir óverulega breytingu eftir að auglýsingartíma lauk, og telur nefndin breytinguna til verulegra bóta. Nefndin telur ekki nauðsynlegt að auglýsa tillöguna að nýju þar sem um óverulega breytingu er að ræða.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytinguna og er skipulagsfulltrúa falið að senda Skipulagsstofnun tillöguna til afgreiðslu í samræmi við 42.gr skipulagslaga nr. 123/2010, að lokinni staðfestingu bæjarstjórnar Árborgar.