Björkurstekkur 24-32 - Umsókn um byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 83
19. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Hans Heiðar Tryggvason fyrir hönd Flekar byggingafélag ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 674,7 m2 og 2.468,4 m3
Svar

Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.