Umsókn um byggingarleyfi
Austurvegur 2B
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 83
19. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur Hjaltason Eflu, f.h. HS Veitur hf, óskar eftir leyfi til að rífa og fjarlægja núverandi spennistöð á lóðinni Austurvegi 2b, L179756.
Svar

Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.

Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

800 Selfoss
Landnúmer: 179756 → skrá.is
Hnitnúmer: 10078184