Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 85
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 88
23. febrúar, 2022
Annað
‹ 5
8
Svar

8.1. 2201380 - Björkurstekkur 50 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Stefán Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir 249,0 m2 og 711,5 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, leiðrétt og undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.2. 2201383 - Bæjartröð 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Samúel Smári Hreggviðsson hönnunarstjóri f.h. Jón Reynir Jónsson sækir um leyfi til að byggja hesthús.
Helstu stærðir: 155,1 m2 og 631,2 m3.
Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Framlögð gögn eru ófullnægjandi.
Afgreiðslu frestað.


Niðurstaða þessa fundar 8.3. 2202066 - Engjavík 10-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson f.h. Jórvík fasteigna ehf. sækir um leyfi til að byggja 3ja íbúða raðhús. Helstu stærðir: 299,4 m2 og 1.244,4 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.4. 2202097 - Sigtún 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Þórey Edda Elísdóttir hönnunarstjóri f.h. Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi til að reisa 34,5 m2 viðbyggingu og bæta flóttaleiðir úr húsinu.
Helstu stærðir 34,5 m2 og 119,2 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrirhugað er að rífa núverandi anddyri og byggja og nýtt og stærra ásamt skábraut. Einnig verða steyptar tröppur við kjallara og bætt við hurð.
Viðbyggingin er út fyrir byggingarreit.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar 8.5. 2111442 - Björkurstekkur 79 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Óli Rúnar Eyjólfsson fyrir hönd Unnar Eyjólfsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 300,7 m2 og 1.271,4 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindið sem áður var til umfjöllunar á 80. afgreiðslufundi hefr verið grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.6. 2202152 - Suðurbraut 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Samúel Smári Hreggviðsson hönnunarstjóri f.h. Óskars Georgs Jónssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir eru 243,4 m2 og 849,0 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.7. 2202170 - Björkurstekkur 66 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Ara Sigurðarsonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir: 185,2 m2 og 786,7 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.8. 2202171 - Björkurstekkur 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Vilhjálms Árna Garðarssonar sækir um lyfi til að byggja einbýlishús.
Helstu stærðir: 210,3 m2 og 876,1 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritaðir af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 8.9. 2202204 - Sigtún 5 (Tryggvagata 10-12) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ásgeir Ásgeirsson hönnunarstjóri f.h. Jáverk ehf sækir um leyfi til að byggja 78 íbúða fjölbýlishús.
Helstu stærðir eru 9.988,8 m2 og 31.672,9 m3. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Gögn eru ófullnægjandi.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 8.10. 21041858 - Austurvegur 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Á 38. afgreiðslufundi 28.04.2021 voru samþykkt áform um að breyta notkun á 2. og 3. hæð hússins að Austurvegi 38 þannig að þar verði 4 íbúðir. Byggingarfulltrúi afturkallaði samþykktina þann 13.07.2021 þar sem í ljós kom að ekki var samstaða meðal allra eigenda um breytinguna og uppdráttur bar með sé að fyrirhugað væri að fjölga eignarhlutum.
Úrskurðarnefnd Umhverfis- og auðlindamála hefur fjallað um kæru eigenda 2. og 3. hæðar hússins varðandi ákvörðun byggingarfulltrúa frá 13.07.2021 og fellt úr gildi þann hluta ákvörðunarinnar sem snýr að breyttri notkun. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1.
Samþykkt eru áform um að breyta notkun 2. og 3. hæðar hússins þannig að þar verði íbúðir í stað skrifstofa en eignarhlutum verði ekki breytt.
Byggingarheimild vegna breyttrar notkunar á 2. og 3. hæð verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla í samræmi við samþykkt áform, undirritað af hönnuði
- Deili af tengingu brunaaðskiljandi veggjar milli stigagangs og íbúða við útvegg.
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Staðfesting á að byggingarheimildagjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.11. 2202148 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Ísey skyr bar og Skyrland Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis.
Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 8.12. 2202149 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Takkó, Romano Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.13. 2202150 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Mjólkurbúið Mathöll Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.14. 2202153 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Menam Drago Dim Sum Eyravegi 1 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.15. 2202158 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Samúelson Matbar Eyravegi 1 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.16. 2202159 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Smiðjan brugghús Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða 85. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar