Rófnagarður- Stofnun landspildna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 89
9. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
Arnar Jónsson f.h. Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar leggur fram beiðni um að stofnaðar verði þrjár landspildur úr landinu Flóagafl L165859. Um er að ræða spildur sem fá heitið Rófnagarður 2A, verður 53.793m2 að stærð, Rófnagarður 2B, verður 53.793m2 að stærð og Rófnagarður 2C, verður 53.794m2 að stærð. Aðkoma að lóðunum verður um Eyrarbakkavegi(34), um Sólvangsveg (3073), og um heimreið að Hallskoti.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið, og gerir engar athugasemdir við stofnun lóða né heiti þeirra.