Aðild að rammasamningum Ríkiskaupa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 44
16. febrúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt er til að bæjarstjóra verði veitt umboð til að sækja um aðild að rammasamningum Ríkiskaupa í þeim tilvikum sem slíkt er hagstætt fyrir sveitarfélagið.
Svar

Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri fylgir tillögunni úr hlaði. Ari B. Thorarensen, D-lista og Tómas Ellert Tómasson, M-lista taka til máls.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum en 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.