Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Búðarstígur 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 101
5. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Iron fasteignir ehf. leggur inn endurgerða uppdrætti þar sem tekið hefur verið tillit til fyrirvara í áður samþykktum byggingaráformum.
Svar

Málið var áður á dagskrá á 91. fundi. Fyrir liggur umsögn Minjaverndar og gert hefur verið grein fyrir innra skipulagi lóðar.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 165905 → skrá.is
Hnitnúmer: 10088533