Björkurstekkur 71 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 94
4. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kjartan Sigurbjartsson Pro-Ark, leggur fram fyrir spurn, um hvort heimild fáist til að hækka nýtingarhlutfall úr 0,45(í gildandi skipulagi), og í nýtingarhlutfall 0,50. Breytingin fæli í sér aukningu um ríflega 40m2.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd synjar beiðni um hækkun á nýtingarhlutfalli fyrir lóðina Björkurstekkur 71.