Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri, Gunnar Egilsson, D-lista, Ari B. Thorarensen, D-lista, Kjartan Björnsson, D-lista og Tómas Ellert Tómasson, M-lista taka til máls.
Gunnar Egilsson, D-lista leggur til að tillögunni verði frestað.
Tillaga um frestun borin undir atkvæði, 4 bæjarfulltrúar D-lista greiða atkvæði með frestunartillögu en 5 bæjarfulltrúar S-, B-, Á- og M-lista greiða atkvæði á móti og er tillagan því felld.
Upphafleg tillaga er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum fulltrúa S-, B-, Á-, og M-lista. 3 fulltrúar D-lista greiða atkvæði gegn tillögunni. Kjartan Björnsson, D-lista, situr hjá.