Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Tryggvagata 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 92
25. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kjartan Sigurbjartsson hönnunarstjóri f.h. Í Toppformi ehf sækir um leyfi til að byggja við heilsurækt. Helstu stærðir viðbyggingar 394,0 m2 og 1.706,0 m3. Bæjarstjórn Árborgar f.h. meðeiganda samþykkti áformin 27.04.2022.
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 3 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að sýnt verði fram á brunaöryggi vegna bílastæða undir nýbyggingu. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.

800 Selfoss
Landnúmer: 161914 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079861