Umsögn - frumvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 149
19. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 18. maí, þar sem óskað var eftir umsögn um framvarp til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál.
Svar

Bæjarráð Árborgar telur óeðlilegt að nýjum sveitarstjórnum sé ekki gefið meira svigrúm til að gefa umsögn um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036. Skipti í sveitarstjórnum fara fram 29. maí næstkomandi og þær hafa tæplega ráðrúm til að funda áður en umsagnarfresturinn rennur út þann 1. júní.