Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kosning í nefndir, ráð og stjórnir til fjögurra ára sbr. B-lið. 46 gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 813/2018, með síðari breytingum:
1. Félagsmálanefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara. 2. Frístunda- og menningarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara. 3. Fræðslunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara. 4. Skipulags- og byggingarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara 5. Eigna- og veitunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara 6. Umhverfisnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara
Svar

1. Félagsmálanefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Helga Lind Pálsdóttir, formaður
Anna Linda Sigurðardóttir
Margrét Anna Guðmundsdóttir
Ellý Tómasdóttir
Dagbjört Harðardóttir

Varamenn:
Helga Þórey Rúnarsdóttir
Ragna Berg Gunnarsdóttir
Ari Thorarensen
Díana Lind Sigurjónsdóttir
Lieselot Simoen

Áheyrnarfulltrúi:
Svala Norðdahl

Varaáheyrnarfulltrúi:
Drífa Björt Ólafsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

2. Frístunda- og menningarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Kjartan Björnsson, formaður
María Marko
Olga Bjarnadóttir
Gísli Guðjónsson
Ástfríður M. Sigurðardóttir

Varamenn:

Viðar Arason
Esther Óskarsdóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Matthías Bjarnason
Herdís Sif Ásmundsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Ástrós Rut Sigurðardóttir

Varaáheyrnarfulltrúi
Ragnheiður Pálsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

3. Fræðslunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Brynhildur Jónsdóttir, formaður
Þórhildur D. Ingvadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Díana Lind Sigurjónsdóttir
María Skúladóttir

Varamenn:
Ragna Berg Gunnarsdóttir
Ingvi Már Guðnason
Anna Linda Sigurðardóttir
Ellý Tómasdóttir
Elísabet Davíðsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Gunnar E. Sigurbjörnsson

Varaáheyrnarfulltrúi:
Berglind Björgvinsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

4. Skipulags- og byggingarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason, formaður
Ari Thorarensen
Rebekka Guðmundsdóttir
Björgvin Guðni Sigurðsson
Axel Sigurðsson

Varamenn:
Óskar Örn Vilbergsson
Magnús Gíslason
Helga Lind Pálsdóttir
Viktor S. Pálsson
Álfheiður Eymarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Matthías Bjarnason

Varaáheyrnarfulltrúi
Guðrún Rakel Svandísardóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

5. Eigna- og veitunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara

Aðalmenn:
Sveinn Ægir Birgisson, formaður
Jóhann Jónsson
Jón Tryggvi Guðmundsson
Arnar Freyr Ólafsson
Sigurjón Vídalín Guðmundsson


Varamenn:
Brynhildur Jónsdóttir
Björg Agnarsdóttir
Ólafur Ibsen Tómasson
Matthías Bjarnason
Arna Ír Gunnarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Álfheiður Eymarsdóttir

Varaáheyrnarfulltrúi:
Axel Sigurðsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

6. Umhverfisnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara
Aðalmenn:
Bragi Bjarnason, formaður
Esther Óskarsdóttir
Björg Agnarsdóttir
Guðrún Rakel Svandísardóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir

Varamenn:
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Jóhann Jónsson
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir
Jónas Hallgrímsson

Áheyrnarfulltrúi:
Daníel Leó Ólason

Varaáheyrnarfulltrúi:
Arnar Þór Skúlason

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

Tillaga um formenn nefnda er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.