Fundartími bæjarstjórnar og bæjarráðs kjörtímabilið 2022-2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 6
5. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt var til að fundartími bæjarstjórnar yrði kl. 16:00 fram að áramótum.
Svar

Axel Sigurðsson, Á-lista og Sveinn Ægir Birgisson, D-lista taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.