Deiliskipulag - Lækjargarður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 2
29. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Eiður I. Sigurðsson f.h. landeiganda Lindu Rut Larsen, leggur fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landspilduna Lækjargarður L166200, sem er tæpir 4 ha að stærð. Tillagan gerir ráð fyrir að heimilt verði að byggja á spildunni íbúðarhús allt að 350m2 aðstærð, tvö gesthús allt að 80m2 að stærð, hvort, auk skemmu allt að 400m2 að stærð. Landspildan er í gildandi aðalskipulagi Árborgar 2010-2030 skilgreint sem landbúnaðarland og er einnig í samræmi við endurskoðað aðalskipulag Árborgar 2020-2036, sem er í lokavinnslu.. Aðkoma að er af Votmúlavegi og aðkomuvegi að Lækjargarði.