Heimild til að veita stöðuleyfi skv. gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð takmarkast við eftirfarandi:
a. Hjólhýsi, á tímabilinu frá 1. október til 1. maí.
b. Gáma, báta, torgsöluhús, frístundahús í smíðum, sem ætlað er til flutnings, og stór samkomutjöld.
Skv. deiliskipulagi er svæðið ætlað fyrir heilsársbyggð og ekki heimilt að reisa þar frístundahús.
Erindinu hafnað.