Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Heiðarstekkur 9A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 101
5. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ómar Sigurðsson leitar samþykkis Sveitarfélagsins Árborgar vegna áforma um að reisa skjólveggi á sérafnotareit við íbúð sína.
Svar

Gerð skjólveggja allt að 1,8 m að hæð sem eru fjær lóðamörkum en 1,8 m er undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5 e.
Leggja skal fram samþykki meðeigenda að Heiðarstekk 9b, 11a og 11b.

Landnúmer: 229343 → skrá.is
Hnitnúmer: 10135813