Ómar Sigurðsson leitar samþykkis Sveitarfélagsins Árborgar vegna áforma um að reisa skjólveggi á sérafnotareit við íbúð sína.
Svar
Gerð skjólveggja allt að 1,8 m að hæð sem eru fjær lóðamörkum en 1,8 m er undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5 e. Leggja skal fram samþykki meðeigenda að Heiðarstekk 9b, 11a og 11b.