Umsókn um stöðuleyfi
Suðurbraut 33
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 101
5. október, 2022
Annað
‹ 13
14
Fyrirspurn
Máni Barkarson sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gámi 01.10.2022-30.09-2023 vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda.
Svar

Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 20 feta gámi 01.10.2022-30.09.2023 sbr. byggingarreglugerð gr. 2.6.1 b.

801 Selfoss
Landnúmer: 206301 → skrá.is
Hnitnúmer: 10105746