Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum (uppbygging innviða) 144. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 9
12. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Margrét Mjöll Benjamínsdóttir skjalaritari á skrifstofu Alþingis (nefndarsvið) f.h. Umhverfis- og Samgöngunefndar, sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010, (uppbygging innviða), mál, 144. skv. meðfylgjandi gögnum. Breytingin fellst í að flokkur um raforkumál, línumál, flutningskerfi raforku muni falla undir nýja raflínunefnd, og muni verða til sérstök skipulagsáætlun. Óskað er að umsögn berist eigi síðar en 17. október 2022.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að fullvinna umsögn og senda Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.