Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3277
6. desember, 2010
Annað
‹ 1
2
Fyrirspurn
Lögð fram drög að samningi, dags. 22.10.2010, við Garðabæ varðandi móttöku skólps frá Urriðaholti, Kauptúni og Molduhrauni. Framkvæmdaráð vísaði málinu til bæjarráðs á fundi sínum 1.12. sl.
Svar

Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi drög fyrir sitt leyti.