Hnoðravellir 24, byggingarleyfi
Hnoðravellir 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 427
19. september, 2012
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur bréf frá Guðjóni Ólafi Jónssyni JP lögmenn dags. 14.09.12 þar sem gerð er athugasemd við samþykkt byggingarfulltrúa á regnvatnslögn, þar sem samþykki nýs eiganda lá ekki fyrir þegar teikningin var send inn. Farið er fram á ógildingu samþykktarinnar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi telur að rétt hafi verið staðið að afgreiðslu málsins, þar sem um er að ræða reyndarteikningu af regnvatnslögn sem fyrri eigandi hafði lagt, og teikningin var lögð inn af hönnuði hússins.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204089 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085538