Strandgata 86, lóðarumsókn
Strandgata 86
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 266
18. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Þyts siglingaklúbbs, um lóðina Strandgötu 86, dagsett 16. desember 2010, undirritað af stjórn siglingaklúbbsins. Hafnarstjórn vísaði erindinu 22.12.10 til umsagnar skipulags- og byggingaráðs og óskar eftir því að vinna við skipulag svæðisins, sem lóðin er á, verði tekin upp að nýju.
Svar

Skipulags- og byggingarráð leggur til að Þyt siglingaklúbb verði veitt tímabundin leiguafnot af lóðinni. Skilyrði sé að þar verði engin varanleg mannvirki reist enda liggur endanlegt skipulag svæðisins ekki fyrir. 

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 179229 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076667