Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 17 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3190
17. desember, 2007
Annað
Fyrirspurn
Bæjarstjóri lagði fram og gerði grein fyrir breytingartillögum Samfylkingarinnar við frumvarp að fjárhagsáætlun 2008.
Svar

Bæjarráð samþykkir að vísa breytingartillögunum til bæjarstjórnar.