Ástjörn, varðveisla grunnvatns
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 266
18. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram og kynnt skýrsla Tryggva Þórðarsons dags í okt 2010 varðandi varðveislu grunnvatns við Ástjörn.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir bókun Umhverfisnefndar varðandi skýrslu Tryggva Þórðarsonar.