Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu, þar sem byggingin er byggingarleyfisskyld sbr. 9. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Einungis er veitt stöðuleyfi fyrir gáma, hjólhýsi, báta, torgsöluhús og frístundahús í smíðum,sbr. 2.6.1 byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Til gáma teljast aðeins gámar sem notaðir eru sem slíkir.