Gullhella 1, stöðuleyfi
Gullhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 448
20. febrúar, 2013
Annað
‹ 7
8
Fyrirspurn
Hlaðbær-Colas hf sækja 26.09.2007 um stöðuleyfi fyrir bráðabirgða skrifstofu- og þjónustuhúsi, sem byggt er úr gámum samkvæmt teikningum Bjarna Vésteinssonar 25.09.2007.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu, þar sem byggingin er byggingarleyfisskyld sbr. 9. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Einungis er veitt stöðuleyfi fyrir gáma, hjólhýsi, báta, torgsöluhús og frístundahús í smíðum,sbr. 2.6.1 byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Til gáma teljast aðeins gámar sem notaðir eru sem slíkir.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213045 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097596