Herjólfsgata 30-34, deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 436
20. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Deiliskipulagsbreyting samþykkt 05.09.06 var felld úr gildi af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála. Jafnframt féllu þá úr gildi síðari deiliskipulagsbreytingar fyrir lóðina.
Svar

Deiliskipulag Hleina að Langeyrarmölum frá ágúst 2001 er þá enn í gildi fyrir lóðina.