Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 11.lið fundargerðar bæjarráðs frá 9. október sl
Lóðarhafar greiði áfallinn kostnaðar svo sem vegna breytinga á skipulagi, þinglýsinga og fleira."
Bæjarráð samþykkir jafnframt að leggja til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afurkalla lóðaúthlutun til eftirtalinna lóðarhafa þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt:
Blendi ehf - Íshella 5A og 5B
Leiguhús ehf - Breiðhella 1
Eirhöfði 12 ehf - Borgarhella 7 og 9
KSG ehf - Borgarhella 15
DIMAR ehf - Dofrahella 2
Raftækjavinnust Sigurj Guðm ehf - Dranghella 5
Bjarni Einarsson - Dveghella 1 og 2, Jötnahella 2
Suðulist-Reisir ehf - Jötnahella 4
ISO-TÆKNI ehf - Straumhella 13
Vörubílastöð Hafnarfjarðar - Straumhella 14
DH varahlutir ehf - Straumhella 15
Eignarhaldsfélagið SÍS ehf - Straumhella 16
Bílkraninn sf - Straumhella 24
Valur Helgason ehf - Straumhella 26
Grund-Barð ehf - Straumhella 28
Púst ehf - Staumhella 32
V.F. Flutningar ehf - Tunguhella 6
GT verktakar ehf - Tunguhella 13 og 15
Vélsmiðjan Völlur ehf - Koparhella 3
Bæjarráð samþykkir einnig að leggja til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita Brimborg hf stækkun á lóðinni Selhella 2 og Starnes ehf stækkun á lóðinni Lónsbraut 68 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.