Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 276
7. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Flugmódelklúbbsins Þyts sem óskar eftir starfsaðstöðu til módelflugs í upplandi Hafnarfjarðar. Greint verður frá viðræðum við forsvarsmenn Þyts. Lögð fram hugmynd höfundar rammaskipulags upplands að staðsetningu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð bendir umsækjanda á að ræða við eiganda landsins um möguleg not þess undir starfsemina.