Skipulags- og byggingarráð samþykkir rammaskipulag upplandsins sem stefnumörkun fyrir landnýtingu og skipulagsgerð á svæðinu. Felur jafnframt skipulags og byggingarsviði að vinna aðgerðaáætlun varðandi helstu framkvæmdir á vegum bæjarins og taka saman yfirlit yfir þær skipulagsbreytingar sem þarf að fara í í kjölfarið.