Verkfallslistar skv. lögum um kjarasamninga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3217
15. janúar, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Sambands ísl. sveitarfélaga dags. 9.janúar 2009 þar sem bent er á að birta skal skrá yfir starfsmenn sem ekki hafa verkfallsheimild fyrir 1. febrúar nk. Lögð fram tillaga að ofangreindri skrá.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu.