Kapelluhraun, geymslusvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 17 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3190
17. desember, 2007
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram verðmat Fasteignastofunnar í atvinnu- og iðnaðarlóð sem er í einkaeigu innan deiliskipulagssvæðins Kapelluhraun 1. áfangi. Bæjarlögmaður mætti til fundarins og gerði grein fyrir málinu.
Svar

Bæjarráð felur bæjarlögmanni að gera tilboð í lóðina á grundvelli fyrirliggjandi verðmats.