Lögreglusamþykktir, reglugerð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1633
24. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
14. liður úr fundargerð BÆJH frá 18.mars sl. Tekið fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á síðasta fundi. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjörð."
Svar

Annar varaforseti, Almar Grímsson, tók við fundarstjórn. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa drögum að lögreglusamþykkt til annarrar umræðu í bæjarstjórn.   Forseti tók við fundarstjórn að nýju.