Lögreglusamþykktir, reglugerð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3270
23. september, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Lagðar fram athugasemdir dómsmála- og mannréttindaráðyneytis dags. 8.9.2010. Einnig lögð fram endurskoðuð lögreglusamþykkt að teknu tilliti til framkominna athugasemda.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir fundi með ráðuneytinu vegna málsins.