Lögreglusamþykktir, reglugerð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3243
19. nóvember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Starfandi bæjarlögmaður mætti til fundarins og kynnti fyrstu drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarbæ.
Svar

Bæjarráð óskar eftir umsögn fjölskyldu-, fræðslu-, framkvæmda-, og skipulags- og byggingarráðs.     Jafnframt felur bæjarráð starfandi bæjarlögmanni að taka upp viðræður við Lögreglu höfuðborgarsvæðisins varðandi stöðvunarbrot.