Lögreglusamþykktir, reglugerð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3257
18. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á síðasta fundi.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjörð."