Öldungaráð Hafnarfjarðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3283
3. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Fulltrúar Öldungaráðs mættu á fundinn og var farið yfir ýmis mál sem snerta hag eldri borgara svo sem faseignagjöld og afsláttarkjör, önnur þjónustgjöld, stöðu St. Jésefsspítla og Sólvangs og uppbyggingu öldrunarheimilis á Völlum.
Svar

Bæjaráð þakkar stjórn Öldungaráðs komuna og góð skoðanaskipti.