Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð SBH frá 13.des. sl.
Tekið fyrir að nýju bréf Skipulagsstofnunar dags. 16.11.11.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytingarnar sem ekki teljast það verulegar að auglýsa þurfi skipulagið aftur.
Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulag fyrir Miðbæ Hraun desember 2011, með þeim breytingum sem gerðar hafa verið í samræmi við leiðbeiningar Skipulagsstofnunar, samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997. Breytingar teljast það óverulegar að ekki þurfi að auglýsa skipulagið aftur."