RGI Fjárfestingafélag ehf, athugasemdir við úthlutun í nóvember 2007
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 17 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3190
17. desember, 2007
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi RGI Fjárfestingafélags ehf dags. 6.12.07 þar sem óskað er eftir rökstuðningi við úthlutun atvinnulóða í nóvember sl. Bæjarstjóri kynnti drög að svari.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindinu.