Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3214
4. desember, 2008
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirtaln afsöl: Gísli Þór Guðjónsson kt. 101274-5359 og Guðrún Þóra Guðjónsdóttir kt. 230480-3709 afsala sér lóðinni Lerkivellir 5 Páll Aðalsteinsson kt. 190469-3019 og Linda Sigurðardóttir kt. 190572-4129 afsla sér lóðinni Lerkivellir 11 Ingi Björnsson kt.051283-2529 og Erla Arnardóttir kt. 221085-2209 afsala sér lóðinni Lerkivellir 45 Ólöf Gunnarsdóttir kt. 201044-3409 og Guðjón Þ Ólafsson kt. 010148-4999 afsla sér lóðinni Línvellir 21 Linda P Sigurðardóttir kt. 180776-4439 og Ævar Smári Jóhannsson kt. 291277-3069 afsala sér lóðinni Rósavellir 34 GLG ehf kt. 520298-2749 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 41-45







Svar

Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. desember sl"