Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1601
25. nóvember, 2008
Annað
Fyrirspurn
8. liður úr fundargerð BÆJH frá 20.nóv. sl. Lögð fram beiðni Ólafar Ernu Arnardóttur kt. 241274-5279 og Krisjáns Hilmars Sigurðssonar kt. 020575-4179 um afsal á lóðinni Möðruvellir 5 og fá í staðinn úthlutað lóðinni Möðruvellir 9.Einnig lögð fram eftirtalin afsöl:Bergur Arnarson kt. 100376-3859 og Þórhildur Sif Jónsdóttir kt. 270876-5609 afsala sér lóðinni Lerkivellir 11Guðmunda Alda Ingólfsdóttir kt. 070552-3459 og Jóhann Jóhannsson kt. 260852-3109 afsala sér lóðinni Lerkivellir 41Jóhann Kári Enoksson kt. 100773-5979 og Alma Pálsdóttir kt. 230280-479 afsala sér lóðinni Lerkivellir 49Jón Hendrik Bartels kt. 291271-5109 og Soffía Melsted Eyjólfsdóttir afsala sér lóðinni Mosavellir 1Guttormur Pálsson kt. 071069-4199 afsalar sér lóðinni Mosavellir 3Jón Þórðarson kt. 130566-3759 og Anna Kristín Tryggvadóttir kt. 010573-5569 afsala sér lóðinni Myntuvellir 2Jón Þór Björnsson kt. 170245-4749 og Hanna Brynja Axelsdóttir kt. 110749-4149 afsala sér lóðinni Myntuvellir 7Engilbert Hafsteinsson kt. 120576-5349 og Júlíana Jónsdóttir kt. 270479-5379 afsala sér lóðinni Möðruvellir 13Hulda Erla Ólafsdóttir kt. 010172-4469 og Víðir Stefánsson kt. 180673-5989 afsala sér lóðinni Möðruvellir 7 Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 8. lið fundargerðar bæjarráðs frá 20. nóvember sl."
Jafnframt samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Ólöfu Ernu Arnardóttur kt. 241271-5279 og Kristjáni Hilmari Sigurðssyni kt. 020575-4179 lóðinni Möðruvöllum 9 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa."
Svar

Bæjarstjórn samþykkti báðar tillögur bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.