Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3209
9. október, 2008
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirtalin afsöl lóða: Svava Dröfn Bragadóttir og Ragnar Ingi Guðjónsson afsala sér lóðinni Lerkivellir 6 Björgvin H Fjeldsted og Margrét Þ Jónsdóttir afsala sér lóðinni Lerkivellir 7 Kristjana S Jónsdóttir og Jón Arnórsson afsala sér lóðinni Lerkivellir 10 Bergur Kristinsson og Íris Sigurðardóttir afsala sér lóðinni Lerkivellir 23 Ólafur Fannar Jóhannsson og Berglind Rós Guðmundsdóttir afsala sér lóðinni Lerkivellir 47 Björn Arnar Magnússon og Rannveig Sigurðardóttir afsala sér lóðinni Línvellir 9 Jóhann Gunnar Ragnarsson og Dröfn Sigurðardóttir afsala sér lóðinni Lækjarvellir 2 Árni Magnússon og María Kristín Gröndal afsala sér lóðinni Lækjarvellir 4 Kristján Þór Kristjánsson og Helga Loftsdóttir afsala sér lóðinni Möðruvellir 21 Ólafur Hjálmarsson og Brynja Dröfn Ingadóttir afsala sér lóðinni Möðruvellir 31 Auður Bergþóra Ólafsdóttir og Pálmar Harðarson afsala sér lóðinni Möðruvellir 33 Guðmundína Ragnarsdóttir, Karl Þórarinn Marinósson og Gísli Jón Gíslason afsala sér lóðinni Möðruvellir 39. Jón Þór Björnsson og Hanna Brynja Axelsdóttir afsala sér lóðinni Möðruvellir 7. Sveinn Valþór Sigþórsson og Baldvina S Sverrisdóttir afsala sér lóðinni Skógarás B Blikksmíði ehf og Pendúll ehf afsla sér lóðinni Kvistavellir 10-16.
Jafnframt lagður fram listi yfir lóðarhafa sem ekki hafa staðið við úthlutunarskilmála eða sinnt andmælarétti sínum.
Einnig beiðni Jóns Þórs Björnssonar og Hönnu Brynju Axelsdóttur um lóðaskipti
Svar


Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Jóni Þór Björnssyni og Hönnu Brynju Axelsdóttur lóðinni Myntuvellir 7 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 10.lið fundargerðar bæjarráðs frá 9. október sl." Bæjarráð samþykkir jafnframt að leggja til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afurkalla lóðaúthlutun til eftirtalinna lóðarhafa þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt. Róbert Veigar Ketel og Inga Dröfn Sváfnisdóttir - Laufvellir 2 Einar Aðalsteinsson og Anna María Hafsteinsdóttir - Lerkivellir 12 Ólafur Atli Ólafsson og Guðfinna Jóna Árnadóttir - Lerkivellir 15 Gísli Sveinbergsson og Guðrún Benediktsdóttir - Lerkivellir 21 Vilhjálmur Bergs og Jóna Valborg Árnadóttir - Lerkivellir 27 Hallfreður Emilsson og Kristín Björg Hákonardóttir - Línvellir 25 Sigurður Kristinsson - Myntuvellir 3 Heimir Sigursveinsson og Aldís Búadóttir - Möðruvellir 3 Ágúst Ólafsson og Rebekka Rut Sævarsd. - Möðruvellir 3 Guðvarður B Hauksson og Enika Hildur Jónsdóttir - Möðruvellir 23 Sæmundur Ingimundur Þórðarson og Lára Halla Andrésdóttir - Rósavellir 24