Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3211
6. nóvember, 2008
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni Braga Jóhannssonar og Árnýjar Steindórsdóttur um afsal á lóðinni Lerkivellir 13 og fá í staðinn úthlutað lóðinni Lerkivellir 15.
Einnig lögð fram eftirtalin afsöl lóða: Valdimar Friðriksson 100248-3019 og Jóhanna María Valdórsdóttir 080150-6879 afsala sér lóðinni Lerkivellir 9 Þóra Gréta Þórisdóttir 130964-3469 og Sævar Guðmundsson 030965-3539afsala sér lóðinni Lerkivellir 17 Kristinn Valgeir Sveinsson 290777-4029 og Brimrún Björgólfsdóttir 040780-5489 afsala sér lóðinni Lerkivellir 43 Karl Guðmundsson 031260-4699 og Unnur Harpa Hreinsdóttir 240362-7249 afsala sér lóðinni Línvellir 19 Þorvaldur Kristjánsson 190153-7119 og Anna Ruth Antonsdóttir 060156-2129 afsala sér lóðinni Línvellir 23 Karl Rúnar Þórsson 011067-5149 og Þórunn Erla Ómarsdóttir 130672-3379 afsala sér lóðinni Lækjarvellir 8 Elín Gerður Sveinsdóttir 310775-5929 og Hrannar Freyr Arason 110776-4469 afsala sér lóðinni Rósavellir 31 Óskar Hafnfjörð Auðunsson 041080-4699 og Brynhildur Pálmarsdóttir 061080-6009 afsala sér lóðinni Lerkivellir 19
Svar

Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 6. nóvember sl. "

Jafnframt samþykkir bæjarráðs að leggja til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Braga Jóhannssyni kt.: 180769-3159 og Árnýju Steindórsdóttur kt.: 311270-4279 lóðinni Lerkivellir 15 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa."