Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að hefja vinnu við lýsingu í samræmi við 1. mr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir svæði sem afmarkast af Reykjavíkurvegi, Flatahrauni og Fjarðarhrauni.