Arnarhraun 27, lóðarstækkun
Arnarhraun 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 16 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3217
15. janúar, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Berglindar Guðmundsdóttur um lóðastækkun. Bæjarráð samþykkti erindið fyrir sitt leyti á fundi 23. apríl 2008 og fól skipulags- og byggingarsviði að grenndarkynna það. Grenndarkynning hefur verið afgreidd.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Berglindi Guðmundsdóttur viðbót við lóðina Arnarhraun 27 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Verð ræðst af leyfðu byggingarmagni á lóðarstækkuninn."

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119975 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028434