Strandgata 8-10, húsnæðismál
Strandgata 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1632
10. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
11. liður úr fundargerð BÆJH frá 4.mars sl. Tekið fyrir að nýju, en á fundi framkvæmdaráðs 1.3. sl. var málinu vísað til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði. Lagt fram minnisblað Fasteignafélagsins varðandi málið.
Haraldur Þór Ólason óskaði eftir frestun á málinu. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að húsaleigusamningi við Byr." Frestunartillagan kemur því ekki til afgreiðslu.
Svar

Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Þá Lúðvík Geirsson. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122392 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025865