Fluguskeið 18, úthlutun/afsal
Fluguskeið 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1628
13. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
10. liður úr fundarberð BÆJH frá 7.janúar sl. Lagt fram erindi Jóns Viðars Viðarssonar kt. 050779-5649 og Ástu Kristínar Victorsdóttur kt. 080881-5849 þar sem óskað er eftir að skila hesthúsalóð að Fluguskeiði 18. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs. Álögð gatnagerðargjöld eru kr. 2.866.720,- miðað við bvt. 403,1 Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í 10. lið fundargerðar bæjarráðs frá 7. janúar sl."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 samhljóða atkvæðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 215903 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101387