Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 222
24. mars, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram ný tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagsforsögn fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu, dags. 17.03.2009. Lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009.
Svar

Lagt fram