Nýja Sendibílastöðin, svæði í Hafnarfirði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 224
7. apríl, 2009
Annað
Fyrirspurn
Nýja sendibílastöðin óskaði með bréfi dags. 22.08.2008 eftir að staðsetja 2 bílastæði í Hafnarfirði sem biðstöðvar fyrir bíla og bílstjóra sem bíða eftir túrum. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í erindið 05.11.2008 með hliðsjón af umsögn framkvæmdasviðs. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

 Skipulags- og byggingarráð tekur undir afgreiðslu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 05.11.2008.