Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1616
16. júní, 2009
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 9. júní sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 3. júní sl. Fundargerð bæjarráðs frá 11. júní sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 3.júní sl. b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25. maí sl. c.Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 27. maí sl. d.Fundargerðir miðbæjarnefndar frá 2. og 8. júní sl. e. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 25.maí sl. Fundargerðir framkvæmdaráðs frá 8. og 10. júní sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 8. júní sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 10.júní sl. a.Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 2.júní sl. b.Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 19. maí sl. c.Fundargerðir stjórnar Hafnarborgar frá 17. febr., 28. apríl, 19. maí og 2. júní sl.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 9. júní sl. - Reykjanesbraut, deiliskipulag, 3. lið í fundargerð heilbrigðisnefndar frá 25. maí sl. - Tóbakssala til unglinga og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 10. júní sl. - Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar. Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs, 11. lið í sömu fundargerð - Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21, 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 10. júní sl. - Ársreikningar 2008. Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs og 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 10. júní sl. Almar Grímsson kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs. Gunnar Svavarsson kom að andsvari.
Svar